Umhverfismennt

haustsunnu  utithora 

 Ein af megináherslum í starfi leikskólans er umhverfismennt. Í skólanámskrá Laugasólar segir:

Í útináminu er lögð áhersla á að börnin verði læs á umhverfi og náttúru og kynnist fjölbreytileikanum í samfélagi og menningu. Þau læra að upplifa, skilja og skoða umhverfi sitt, beita gagnrýnni hugsun og spyrja spurninga (Skólanámskrá Laugasólar, 2016).

 

Prenta | Netfang