Foreldrafélag Laugasólar

  sunnulheim 1 Small  

Við innritun barns í leikskólann verða foreldrar sjálfkrafa meðlimir í foreldrafélaginu. Félagsgjald er innheimt tvisvar á ári, á haustönn og vorönn.  

Helstu verkefni foreldrafélagsins eru að standa fyrir og skipuleggja skemmtanir í samstarfi við leikskólastjóra.

Dæmi um viðburði sem foreldrafélagið vinnur að: Jólaball, leiksýningar, ferð í Sorpu (elstu börn), útskriftarferð elstu barna og margt fleira. 

Í stjórn foreldrafélags Laugasólar skólaárið 2021/2022 eru:

 Lovísa Arnardóttir formaður  This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Katrín Björg Jónasdóttir gjaldkeri This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Jón Torfi Arason

Marta Eydal

Nína Margrét Rolfsdóttir

Rúna Kristín stefánsdóttir

 

 

 

 

 

 

 

 

Prenta | Netfang