Vinavika í Laugasól - Vinir, vinátta og kærleikur

Vinir, vinátta og kærleikur eru einkunarorð vikunnar sem er að líða enda var vikan tileinkuð vináttunni. Eitt og annað var gert til gamans eins og syngja vinalög, spjalla um vináttuna og vera hjálpsöm og góð við hvert annað og margt fleira. Hér fylgja nokkrar myndir þegar Fagrilækur og Undralækur hittust í kjallaranum og sungu saman, Lítill heimur, Allir þurfa að eiga vin og fleiri lög.

45592883 548357928960409 3804577177207308288 n Small  45643839 313012742618799 6621808069611356160 n Small   45753360 745944092455790 1102575537185882112 n Small

Prenta | Netfang

Nýr Grænfáni í Laugasól

Í dag kom Jóhanna frá Landvernd og afhenti Laugasól nýjan Grænfána. Til hamingju allir í Laugasól fyrir að vera dugleg að hugsa um náttúruna og hafa heiminn fallegan.

afhendin1   afhend22
afhendi2   afhending3
afhend4   afhend5

Prenta | Netfang