Niðurstöður ytra mats í Laugasól

 

kubb   

 Í skýrslunni er greint frá niðurstöðum ytra mats í Laugasól sem framkvæmt var af SFS í desember 2018.

Laugasól fékk stjörnustjarna Small í matinu sem segir: Fagmennska og góðir starfshættir einkenna allt starf leikskólans með áherslu á umhyggju, gagnrýna hugsun, flæði í leik barna og aðgengi að opnum efnivið.

Til að nálgast skýrsluna þarf að smella á myndina vinstra megin.

 

Prenta | Netfang

Nýr Grænfáni í Laugasól

Í dag kom Jóhanna frá Landvernd og afhenti Laugasól nýjan Grænfána. Til hamingju allir í Laugasól fyrir að vera dugleg að hugsa um náttúruna og hafa heiminn fallegan.

afhendin1   afhend22
afhendi2   afhending3
afhend4   afhend5

Prenta | Netfang