Þennan dag gæða börn og starfsmenn sér á þorramat. Allskyns þorrasmakk verður í boði ásamt grjónagraut.
Starfsdagur 25.september 2020
Það verður starfsdagur næsta föstudag 25.september. Lokað er í Laugasól þennan dag.
Undirbúningur verður á nýju samstarfsverkefni.
Skipulagsdagur 24. ágúst 2020
Fyrsti skipulagsdagur verður mánudaginn 24. ágúst. Lokað er í Laugasól þennan dag.