Leikskólinn Laugasól verður lokaður frá 7. júlí -4. ágúst. Við opnum aftur eftir sumarlokun fimmtudaginn 5. ágúst.
Skipulagsdagur mánudaginn 10. maí
Mánudaginn 10 maí er heildarskipulagsdagur Skóla og frístundarsviðs. Þetta verður sannkallað menntastefnumót skólanna. Þennan dag er leikskólinn lokaður.
Vikan: Bolludagur, Sprengidagur og Öskudagur
Þessi vika hefur verið viðburðarrík á Laugasól.
Börnin fengu að kynnast gömlum hefðum með nýbreytni í huga. Allskyns bollur á bolludag, borðað yfir sig á Sprengidag, saltkjöt og baunir túkall. Sprell og fjör á Öskudaginn, ball, búningar, kötturinn sleginn úr tunnunni og gætt sér á pylsum/pulsum og snakki.