Laugasól fékk úthlutað grænfánanum í 5 skipti

í dag fimmtudag 16. september fékk Laugasól úthlutað Grænfánanum í 5 skipti á degi íslenskrar náttúru. Við erum ákaflega stolt af því og börnin tóku undir af hjartans list þegar endurvinnslulagið var sungið.

Endurvinnslulagið:

Að endurvinna er gaman

það gera allir saman.Mynd1.jpg - 32.46 kB

Molta úti og inni

og allir eru með.

Rækta mold og flokka

og endurvinna sokka.

Skammta rétt á diskinn

og borða allan fiskinn.

höfundur texta Oddný Rún

Prenta | Netfang