Ljós-og skuggar

Ljós- og skuggavika er senn á enda komin og lauk með vasaljósadegi í dag. Hér fylgja nokkrar myndir úr sögu- og söngstund um Alla Nalla og tunglið sem Þórdís á Draumalæk hafði umsjón með.

ljosskuggar 4  ljosskuggar 1 
 ljosskuggar 2 ljosskuggar 3 

Prenta | Netfang

Sumarlokun 2020

Lokað er í Laugasól vegna sumarleyfa frá 8. júlí - 5. ágúst að báðum dögum meðtöldum.

Leikskólinn opnar aftur fimmtudaginn 6. ágúst.

  IMG 7075 Small   IMG 7124 Small

Prenta | Netfang

Brúðuleikhús Bents í Laugasól

Í dag kom Brúðuleikhús Bents og sýndi ævintýrið, Pönnukakan hennar grýlu. Það var trallað og sungið með í ævintýrinu og mikil ánægja og gleði hjá börnunum. Sýningin var í boði foreldrafélagsins.

 

 IMG 5651 Small IMG 5652 Small 
IMG 5653 Small  IMG 5654 Small 
IMG 5655 Small 

IMG 5656 Small 

Prenta | Netfang