Fljúgandi teppi/Menningarmót

Í Laugasól hefur verið unnið að verkefninu Fljúgandi teppi í tvær vikur sem lauk með Menningarmóti 22. mars. Hér á eftir koma nokkrar myndir frá Menningarmótinu.

 IMG 5598  IMG 5599 IMG 5551 
 IMG 5580  IMG 5585  IMG 5589
 IMG 5563 IMG 5568  IMG 5574
 IMG 5550  IMG 5553 IMG 5560

Prenta | Netfang

Nemar í leikskólakennarafræðum í Laugasól

Nemar í leikskólakennarafræðum frá HÍ verða í Laugasól í vettvangsnámi frá 4. mars - 22. mars. Þær heita: Brynja hjá Hönnu á Ljúfalæk, Rakel hjá Ragnari á Ljúfalæk, Stefanía hjá Huldu á Fagralæk, Magdalena hjá Oddný á Mánalæk og Júlíana hjá Þórdísi á Draumalæk.

Prenta | Netfang

Fljúgandi teppi - Menningarmót

IMG 4608 Small  IMG 4648 Small 

Verkefnið Fljúgandi teppi - Menningarmót byrjar mánudaginn 11. mars og lýkur með Menningarmóti föstudaginn 22. mars.

Markmiðið með verkefninu er að börn og kennarar kynnist menningu og áhugamáli hvers annars. Í verkefninu er ferðast á milli menningarheima eins og á Fljúgandi Teppi, við skemmtum okkur, lærum saman, finnum það sem við eigum sameiginlegt og gleðjumst yfir því sem er nýtt og spennandi.

Verkefninu lýkur með Menningarmóti þar sem börnin kynna menningu sína og áhugamál. Börnin verða með sitt svæði og kynna sína persónulega menningu. Allir eru þátttakendur og áhorfendur um leið og fá tækifæri til að tjá sig í öruggu umhverfi.

 

Hér til hliðar, hægra megin á heimasíðunni er tengill merktur verkefninu þar er að finna meiri upplýsingar um verkefnið.

Prenta | Netfang