Aðventukaffi í Laugasól

 

litaljos Small 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Aðventukaffi verður í Laugasól eftirfarandi daga frá kl. 8:30-9:30.

Þriðjudaginn 4. desember á Mánalæk, Sunnulæk og Draumalæk.

Miðvikudaginn 5. desember á Huldulæk og Fagralæk.

Fimmtudaginn 6. desember á Ljúfalæk og Undralæk.

Prenta | Netfang

Pönnukakan hennar Grýlu

Ponnukakan hennar Grylu MYND MUS SmallMiðvikudaginn 28. nóvember verður brúðuleikhús Bernd Orgodnik í Laugasól. Sýningin heitir Pönnukakan hennar Grýlu og segir frá hugvitssamri pönnuköku sem nær að flýja steikarpönnu Grýlu. Tvær sýningar verða sýndar í sal Lækjaborgar, klukkan 9:30 og 10:30. Sýningin er í boði foreldrafélagsins.

Prenta | Netfang

Fullveldi Íslands 1918-2018

Capture 5  fullveldisoldin101 

Föstudaginn 30. nóv. ætla allir í Laugasól að fagna aldarafmæli fullveldis Íslands.

Við drögum fánann að húni, syngjum saman úti í garði kl. 10:15, Öxar við ána og Á Íslandi má alltaf finna svar. Í hádegismat verður lambalæri með tilheyrandi meðlæti.

 

 Hundrað ára fullveldi fagnað í Laugasól.

IMGP0997 Small  IMGP1004 Small 

Prenta | Netfang