Sumarlokun 2019

Lokað er í Laugasól vegna sumarleyfa frá 10. júlí - 7. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Leikskólinn opnar aftur fimmtudaginn 8. ágúst.

sumar Small  sumarr Small 

Prenta | Netfang

Fljúgandi teppi/Menningarmót

Í Laugasól hefur verið unnið að verkefninu Fljúgandi teppi í tvær vikur sem lauk með Menningarmóti 22. mars. Hér á eftir koma nokkrar myndir frá Menningarmótinu.

 IMG 5598  IMG 5599 IMG 5551 
 IMG 5580  IMG 5585  IMG 5589
 IMG 5563 IMG 5568  IMG 5574
 IMG 5550  IMG 5553 IMG 5560

Prenta | Netfang

Nemar í leikskólakennarafræðum í Laugasól

Nemar í leikskólakennarafræðum frá HÍ verða í Laugasól í vettvangsnámi frá 4. mars - 22. mars. Þær heita: Brynja hjá Hönnu á Ljúfalæk, Rakel hjá Ragnari á Ljúfalæk, Stefanía hjá Huldu á Fagralæk, Magdalena hjá Oddný á Mánalæk og Júlíana hjá Þórdísi á Draumalæk.

Prenta | Netfang