Kynningarfundir fyrir foreldra á starfi leikskólans

744 SmallKynning á starfi leikskólans verður eftirfarandi daga:

Á Huldulæk fimmtudaginn 20. september.

Á Ljúfalæk þriðjudaginn 25. september.

Á  Undralæk miðvikudaginn 26. september.

Á Fagralæk fimmtudaginn 27. september.

 

Fundirnir byrja klukkan 9:00-10:00 á viðkomandi deildum í húsi Laugaborgar.

Prenta | Netfang

Lundapysja í heimsókn í Laugasól

DSCN0806 Small  DSCN0807 Small 

Í dag kom Eygló amma Kára á Huldulæk í heimsókn með lundapysju. Mikil gleði og fögnuður var í garðinum í Laugasól, bæði hjá litlum og stórum við að sjá þessa fallegu og fjörugu lundapysju. Seinna í dag fer Eygló amma með lundapysjuna til Vestmannaeyja og sleppir henni þar. 

Prenta | Netfang