Vináttusamband við Laugalækjarskóla

Í vetur höfum við verið í samvinnu við Laugalækjarskóla með ýmiskonar verkefni sem hafa bæði verið skemmtileg og gefandi fyrir börn og kennara. Ákveðið hefur verið að halda áfram með samstarfið næsta skólaár. Hér er slóð á heimasíðu Laugalækjarskóla þar sem hægt er að sjá myndir og nánari umfjöllun um heimsóknirnar.

Prenta | Netfang