Kynningarfundir fyrir foreldra á starfi leikskólans

744 SmallKynning á starfi leikskólans verður eftirfarandi daga:

Á Huldulæk fimmtudaginn 20. september.

Á Ljúfalæk þriðjudaginn 25. september.

Á  Undralæk miðvikudaginn 26. september.

Á Fagralæk fimmtudaginn 27. september.

 

Fundirnir byrja klukkan 9:00-10:00 á viðkomandi deildum í húsi Laugaborgar.

Prenta | Netfang

Útskrift í Laugasól

Að þessu sinni voru 38 börn að kveðja í Laugasól. Veðrið lék við okkur og hægt var að vera bæði úti og inni. Börnin fengu viðurkenningarskjal og stein og sungu fyrir viðstadda. Glæsilegar veitingar voru í boði foreldra. Takk fyrir skemmtilega samveru.

IMG 5289 Small   korinn
IMG 5296 Small  IMG 5297 Small 
IMG 5300 Small  IMG 5305 Small 
IMG 5309 Small  veislubord 

Prenta | Netfang