Fullveldi Íslands 1918-2018

Capture 5  fullveldisoldin101 

Föstudaginn 30. nóv. ætla allir í Laugasól að fagna aldarafmæli fullveldis Íslands.

Við drögum fánann að húni, syngjum saman úti í garði kl. 10:15, Öxar við ána og Á Íslandi má alltaf finna svar. Í hádegismat verður lambalæri með tilheyrandi meðlæti.

 

 Hundrað ára fullveldi fagnað í Laugasól.

IMGP0997 Small   IMGP1004 Small

Prenta | Netfang