Bóndadagur

Föstudaginn 24. janúar er bóndadagur og jafnframt fyrsti dagur í Þorra samkvæmt gamla tímatalinu. Í tilefni af því verður þorramatur í Laugasól. Allir eru hvattir til að koma í einhverju ullarkyns sem getur verið allskonar ullarföt.

Til gamans er hér mynd frá því á nítjándu öld. Þar má sjá fjölskylduna eða fólkið á bænum samankomið í baðstofunni að vinna með ullina, spjalla og lesa í bók.

Schiott Small

Prenta | Netfang