Í skýrslunni er greint frá niðurstöðum ytra mats í Laugasól sem framkvæmt var af SFS í desember 2018.
Laugasól fékk stjörnu í matinu sem segir: Fagmennska og góðir starfshættir einkenna allt starf leikskólans með áherslu á umhyggju, gagnrýna hugsun, flæði í leik barna og aðgengi að opnum efnivið.
Til að nálgast skýrsluna þarf að smella á myndina.