Pönnukakan hennar Grýlu

Ponnukakan hennar Grylu MYND MUS SmallMiðvikudaginn 28. nóvember verður brúðuleikhús Bernd Orgodnik í Laugasól. Sýningin heitir Pönnukakan hennar Grýlu og segir frá hugvitssamri pönnuköku sem nær að flýja steikarpönnu Grýlu. Tvær sýningar verða sýndar í sal Lækjaborgar, klukkan 9:30 og 10:30. Sýningin er í boði foreldrafélagsins.

Prenta | Netfang