Bangsa- og náttfatadagur

teddyFöstudagin 26. október er Bangsa- og Náttfatadagur í Laugasól. Þennan dag eru allir hvattir til að mæta í náttfötum með bangsann sinn, hafa gaman og skemmta sér og öðrum.

Prenta | Netfang