Bleikur dagur í Laugasól

imagesFöstudaginn 12. október verður bleikur dagur í Laugasól. Allir eru hvattir til að vera með/í einhverju bleiku þennan dag. Njótum dagsins, sýnum samstöðu og vekjum athygli í baráttunni gegn krabbameini hjá konum.

Prenta | Netfang