Afhending Grænfána

graenfani

 

 

 

 

Fimmtudaginn 27. september klukkan 14:00 fá allir krakkar og kennarar í Laugasól afhentan Grænfánann í þriðja sinn. Grænfánann fáum við fyrir að vera dugleg að flokka, endurnýta, endurvinna og sýna náttúru og umhverfi hófsemi og virðingu.

Afhending fer fram í garði Laugaborgar, foreldrar eru velkomnir.

afhending  afhendingg 

Prenta | Netfang