Sumarlokun 2020

logolaugasolarLokað er í Laugasól vegna sumarleyfa frá 8. júlí - 5. ágúst að báðum dögum meðtöldum.

Leikskólinn opnar aftur fimmtudaginn 6. ágúst.

Prenta | Netfang

Þorragleði

Í söngstund var sungið og trallað hjá yngri börnum í Laugasól í tilefni Þorra. Allir voru mættir í sínu fínasta ullardressi með kórónu í tilefni dagsins. Sungin voru allskonar lög, þorralög, vetrarlög og afmælissöngur til heiðurs Nóa á Mánalæk.

krakkar Small  krakkarogthordis Small 
kennarar Small  noi Small 

Prenta | Netfang